Niðurhal

Heildar hækkun

253 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

253 m

Max elevation

621 m

Trailrank

22

Min elevation

312 m

Trail type

Loop
  • mynd af Reykjafell Hveradölum 15. maí 2018
  • mynd af Reykjafell Hveradölum 15. maí 2018
  • mynd af Reykjafell Hveradölum 15. maí 2018
  • mynd af Reykjafell Hveradölum 15. maí 2018
  • mynd af Reykjafell Hveradölum 15. maí 2018

Tími

2 klukkustundir 3 mínútur

Hnit

627

Uploaded

19. júní 2018

Recorded

maí 2018
Be the first to clap
Share
-
-
621 m
312 m
3,33 km

Skoðað 124sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Þriðja vorgangan 2018. Lagt á bílastæðinu við Skíðaskálann í Hveradölum. Leiðin bæði upp og niður af fyrsta tindinum svolítið brött, með smá klöngri niður. Ekki fyrir þá sem eru mjög lofthræddir, en einungis miðlungs erfið fyrir vant fjallafólk. Mjög auðvelt að sleppa fyrsta tindinum, þ.e.a.s. ganga inn dalinn og upp þægilega brekku upp á hæsta tind. Skemmtilegur hringur sem kom hópnum, 34 manns, skemmtilega á óvart. Fjall sem flestir bara aka framhjá en ganga ekki á. Synd eiginlega því útsýnið er flott og aðgengi gott.

Athugasemdir

    You can or this trail