Skoðað 181sinnum, niðurhalað 4 sinni
nálægt Hafnir, Suðurnes (Ísland)
Frábær ganga, 19 manna hópur (Fjallafjör / Skyggnir). Gengum hring, Reykjanesviti, meðfram Valahnúk, niður í Valahnúkamöl, sundlaugin (Valbjargargjá) skoðuð (eða ekki því hún var úti i miðju vatni sem hún vanalega er ekki), gengið áfram upp að Gunnuhver, yfir og uppá asýrfellið, þaðan yfir Sýrfellshraunið yfir að og uppá Stampahraunið, meðfram Reykjanesvirkjun og aftur niður að Reykjanesvita - frábær ganga, mjög heppin með veður, pínu vindur, 3x mjög stuttur éljagangur, annars var sólin sterkari með okkur.
AlfaKr 19. apr. 2022
Blessuð Hrefna. Takk fyrir að skrá þetta niður. Ég ætla að ganga þessa leið :-)