Niðurhal
Ari Sig
257 9 31

Fjarlægð

16,91 km

Heildar hækkun

757 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

761 m

Hám. hækkun

493 m

Trailrank

31

Lágm. hækkun

0 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Sæból - Darri - Rytur - Staður
  • Mynd af Sæból - Darri - Rytur - Staður

Hnit

363

Hlaðið upp

30. júní 2011

Tekið upp

júní 2011

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
493 m
0 m
16,91 km

Skoðað 2737sinnum, niðurhalað 51 sinni

nálægt Sæból, Vestfirðir (Ísland)

Síðasti formlegi göngudagurinn í annarri ferð Harmsagnafélags BB (af fimm). Gengið um slóðir Breta frá síðari heimstyrjöldinni og skoðaðar leifar af ratsjárstöð þeirra uppá Darra. Þaðan og af Rytur er stórfenglegt útsýni. Gott er að hafa trakkið við hendina þegar finna þarf leiðina niður af Darra til að ganga á Rytur :-) Þegar komið var að nýju að tjaldstæðinu (sem bæðevei er frábært) var skokkað að kirjunni að Stað, þangað sem engin prestur vildi lenda hérna í denn!

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið