• mynd af Sandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12
  • mynd af Sandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12
  • mynd af Sandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12
  • mynd af Sandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12
  • mynd af Sandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12
  • mynd af Sandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12

Styrkleiki   Auðvelt

Tími  7 klukkustundir 22 mínútur

Hnit 3159

Uploaded 22. nóvember 2013

Recorded júlí 2012

-
-
546 m
19 m
0
4,3
8,7
17,33 km

Skoðað 1100sinnum, niðurhalað 9 sinni

nálægt Brekkuvellir, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Gönguhópurinn "Missum ekki hæð" fór þessa gömlu þjóðleið. Hrepptum svartaþoku, týndum vörðunum og villtumst um stund. Vorum þá komin nokkuð upp í Vatnskleifarhornið. GPS tækið kom þá að góðum notum um síðir. Farið var frá Haukabergsrétt, um Akurgötu, Hellur ofan Svörtukletta en undir Girðisbrekkum. Þá í Þverárlautir og að ármótum Ytri-Þverár og Innri-Þverár. Þá var farið um Systrabrekkur, þrjár brekkur þvert á slóðann í átt að Vatnskleif. Góðar vörður eru Rauðasandsmegin og slóði víða og farið var um Gljána með Hrólfsvirki á hægri hönd og Molduxa á vinstri hönd. Í góðu útsýni sést Skarðahryggurinn á vinstri hönd efst, nálægt 700 m hæð og með tindinn Napa hæstan. Farið var niður með Þvergili um Þrífarabrekkur og Þrífaralæk. Síðan um Skógardal niður Efri- og Neðri- Steinabrekkur. Síðan Steikarahlíð, Stóramóa, Stekkjarhóla, eyðibýlið Skóg. Að lokum farið um Skógarhrygg, Geitá og svo endað á Mábergi/Móbergi.

Athugasemdir

    You can or this trail