Niðurhal

Fjarlægð

17,33 km

Heildar hækkun

551 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

560 m

Hám. hækkun

546 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

19 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Sandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12
  • Mynd af Sandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12
  • Mynd af Sandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12
  • Mynd af Sandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12
  • Mynd af Sandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12
  • Mynd af Sandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12

Tími

7 klukkustundir 22 mínútur

Hnit

3159

Hlaðið upp

22. nóvember 2013

Tekið upp

júlí 2012

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
546 m
19 m
17,33 km

Skoðað 1338sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Brekkuvellir, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Gönguhópurinn "Missum ekki hæð" fór þessa gömlu þjóðleið. Hrepptum svartaþoku, týndum vörðunum og villtumst um stund. Vorum þá komin nokkuð upp í Vatnskleifarhornið. GPS tækið kom þá að góðum notum um síðir. Farið var frá Haukabergsrétt, um Akurgötu, Hellur ofan Svörtukletta en undir Girðisbrekkum. Þá í Þverárlautir og að ármótum Ytri-Þverár og Innri-Þverár. Þá var farið um Systrabrekkur, þrjár brekkur þvert á slóðann í átt að Vatnskleif. Góðar vörður eru Rauðasandsmegin og slóði víða og farið var um Gljána með Hrólfsvirki á hægri hönd og Molduxa á vinstri hönd. Í góðu útsýni sést Skarðahryggurinn á vinstri hönd efst, nálægt 700 m hæð og með tindinn Napa hæstan. Farið var niður með Þvergili um Þrífarabrekkur og Þrífaralæk. Síðan um Skógardal niður Efri- og Neðri- Steinabrekkur. Síðan Steikarahlíð, Stóramóa, Stekkjarhóla, eyðibýlið Skóg. Að lokum farið um Skógarhrygg, Geitá og svo endað á Mábergi/Móbergi.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið