Niðurhal

Fjarlægð

8 km

Heildar hækkun

358 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

358 m

Hám. hækkun

569 m

Trailrank

22

Lágm. hækkun

253 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

2 klukkustundir 44 mínútur

Hnit

1105

Hlaðið upp

2. september 2015

Tekið upp

júní 2015

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
569 m
253 m
8,0 km

Skoðað 561sinnum, niðurhalað 11 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Skrapp með hundinn í göngu á Sauðadalahnúka austan megin við Vífilsfell. Hélt fyrst að það væri mótorkrossslóði sem lægi upp meðfram hnúkunum, en síðan kom í ljós að um var að ræða gamlan vegslóða. Það skall á svartaþoka og þá kom nú gps tækið að góðum notum eins og oft áður, eins og 112 appið sem er flott öryggistæki þegar að göngumenn eru einir á ferð. Eftir fyrsta hnúkinn rak ég upp stór augu þegar að í ljós kom á milli hnúkanna restar af fjallaskála. Frétti síðar að þarna hefði verið eitt skemmtilegasta skíðasvæði skátanna og hefði það verið mikið notað. Núna er bara rétt grunnur hússins eftir, sem og veglegur skorsteinninn. Sá engan veginn hæsta hnúkinn, nema í tækinu og fylgdi því. Áfram haldið á alla hnúka sem fundust og síðan tók því ekki að ganga aftur í bílinn án þess að ganga á Blákoll í leiðinni. Flott leið en vegslóðinn þar sem ég lagði bílnum ekki nema fyrir jeppa/jepplinga.
Varða

BLAKOLLUR

Varða

Bíll

Varða

Millitindur 1

Varða

Millitindur 2

Varða

SAUDADALAHNUKUR TINDUR

Varða

SAUDALAHNUKAR

Varða

VARDA

Varða

VARDA1

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið