-
-
43 m
-11 m
0
3,3
6,5
13,09 km
Skoðað 2643sinnum, niðurhalað 21 sinni
nálægt Kjós, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
Farið í land á Sauðungseyri. Gengið í fjöru og fjallshlíð að Lónbjarnastöðum, ágæt gönguleið. Gengið svo frá Lónbjarnastöðum í Sópanda, lítil fjara og því ávalt í bratta, stundum leitað aðeins upp í hlíðina. Í Sópanda þurfti að bíða eftir að fjaraði út. Byrjað að ganga um 3 tímum fyrir fjöru, stundum vaðið uppfyrir hné en oftast á þararifjum. Tjaldað í Rangala.
You can add a comment or review this trail
Athugasemdir