Niðurhal

Fjarlægð

8,36 km

Heildar hækkun

277 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

277 m

Hám. hækkun

418 m

Trailrank

38

Lágm. hækkun

128 m

Tegund leiðar

Hringur

Hreyfitími

2 klukkustundir 21 mínútur

Tími

4 klukkustundir 36 mínútur

Hnit

1264

Hlaðið upp

9. apríl 2019

Tekið upp

apríl 2019

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
418 m
128 m
8,36 km

Skoðað 175sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Ás, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Selfjall á Húsafelli 9. apríl 2019. Trakkið er gallað frá bílastæði að Selgili, þannig að loftlína var mæld á milli 2ja fyrstu áningarstaða. Því er heildarvegalengd aðeins meiri en ferillinn skráir, eða rúmir 9 km.

Gengið er frá bílastæðinu á Húsafelli um Kaldárbotna, sem er austasta og ein stærsta uppsprettan á Húsafelli. Þar prýða listaverk frá Páli Guðmundssyni útsýnið og gaman að staldra við. Brú er við botnana og engin þörf á að vaða. Gengið sem leið liggur að Selfjalli og Selgili. Útsýnis notið frá Efri Selhól, en víða á leiðinni er mjög fallegt að líta til Teitsgils.
Frá kolli Selgils er mjög fallegt útsýni til jökla og yfir Geitland, þó fjallið sé ekki hátt eða bratt.
Á bakaleiðinni er kjörið að fara ekki sömu leið til baka, heldur stefna frá fjallstoppnum niður að "Efra fossi" í Selgili og fylgja því niður. Þar eru nokkrir fallegir staðir og gaman að snuðra. Bakaleiðin yrði því heldur lengri en hér er sýnt og einnig seinfarnari, því gaman er að skoða Selgil og Teitsgil.

Hækkun um 277 m, létt og góð ganga, einn skór.
Bílastæði

Bílastæði við Hótel Húsafell

 • Mynd af Bílastæði við Hótel Húsafell
Mynd

Selgil

 • Mynd af Selgil
 • Mynd af Selgil
Komið að rótum Selfjalls við Selgil
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Selfjall 1
Fallegt útsýni

Selfjall 2

 • Mynd af Selfjall 2
Gengið að stiku til móts við Teitsgil
Fallegt útsýni

Selfjall3

 • Mynd af Selfjall3
 • Mynd af Selfjall3
Næsti áfangi á leið upp á kollinn, útsýn farið að opnast til Þjófakróks, Geitlandsjökuls og nágrennis
Toppur

Selfjall fjallstoppur

 • Mynd af Selfjall fjallstoppur
 • Mynd af Selfjall fjallstoppur
 • Mynd af Selfjall fjallstoppur
Endastöð er hæsti punkur á Selfjalli með stórfenglegu útsýni til Borgfirsku jöklanna
Mynd

Selgil 2

 • Mynd af Selgil 2
 • Mynd af Selgil 2
Aftur komið niður úr fjallinu á jafnsléttu undir rótum fjallsins við Selgilið
Bílastæði

Bíll

 • Mynd af Bíll

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið