Niðurhal
Gestur Snorra

Fjarlægð

9,9 km

Heildar hækkun

637 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

658 m

Hám. hækkun

755 m

Trailrank

22

Lágm. hækkun

132 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

4 klukkustundir 38 mínútur

Hnit

933

Hlaðið upp

9. júní 2016

Tekið upp

júní 2016

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
755 m
132 m
9,9 km

Skoðað 582sinnum, niðurhalað 9 sinni

nálægt Grundarhverfi, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Einn af þessum flottu tindum í Esjunni og virðist nokkuð óárennilegur þegar horft er á hann neðan úr Eyjadalnum. í reynd er hægt er að fara ranann alla leið upp í stað þess að fara inn í Hrútadalinn og fara þaðan upp eins og við gerðum í þessari ferð. Flott útsýni í norður og gaman að sjá Móskarðahnúka og Laufskörð frá þessum sjónarhól.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið