Niðurhal
Tryggvi Freyr
10 7 25

Heildar hækkun

622 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

562 m

Max elevation

490 m

Trailrank

22

Min elevation

28 m

Trail type

One Way

Tími

7 klukkustundir 43 mínútur

Hnit

2860

Uploaded

1. ágúst 2017

Recorded

júlí 2017
Be the first to clap
Share
-
-
490 m
28 m
25,66 km

Skoðað 374sinnum, niðurhalað 12 sinni

nálægt Þorlákshöfn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Þessi leið er minna gengin en Hlíðarvegurinn. Lögðum bílnum við réttina austanmegin við Hlíðarvatn og gengum inn með hlíðinni til austurs. Enduðum á að taka stefnu á fyrstu vörðuna sem við vorum með GPS punkt á. Hefðum getað gengið aðeins lengra inn með hlíðinni til að detta inn á stíginn. Stígurinn er mis greinilegur vegna þess hversu lítið hann er farinn en verður mjög greinilegur um leið og hann sameinast Hlíðarveginum rétt áður en komið er að Grindaskörðunum. Vegna lengdar er gangan vart nema fyrir þá sem hafa gengið aðeins áður.

Athugasemdir

    You can or this trail