• mynd af Siglufjordur Skollaskál/Hestskarð
  • mynd af Siglufjordur Skollaskál/Hestskarð
  • mynd af Siglufjordur Skollaskál/Hestskarð
  • mynd af Siglufjordur Skollaskál/Hestskarð
  • mynd af Siglufjordur Skollaskál/Hestskarð
  • mynd af Siglufjordur Skollaskál/Hestskarð

Styrkleiki   Auðvelt

Hnit 3376

Uploaded 4. ágúst 2009

Recorded ágúst 2009

-
-
667 m
78 m
0
3,0
6,0
11,97 km

Skoðað 6547sinnum, niðurhalað 109 sinni

nálægt Siglufjörður, Eyjafjardarsysla (Ísland)

Gangan hefst við enda flugbrautarinnar og sem leið liggur upp melana hægra megin í Skollaskálina. Úr skálinni er gengið ca. 150 m upp hægra megin til að komast inn á Skútustaðabrúnir og þaðan í Hestskarðsskál. Þar er merkt gönguleið upp í Hestskarðið sem tengir Siglufjörð og eyðifjörðinn Héðinsfjörð. (Fjörðurinn er enn eyðifjörður en Héðinsfjarðargöngin eru í byggingu þegar þetta er skrifað og ráðgert að þau opni í lok árs 2010).

Athugasemdir

    You can or this trail