Niðurhal

Fjarlægð

15,63 km

Heildar hækkun

270 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

270 m

Hám. hækkun

299 m

Trailrank

35

Lágm. hækkun

90 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Skaftafell - Bæjarstaðarskógur 20-JUL-14
  • Mynd af Skaftafell - Bæjarstaðarskógur 20-JUL-14
  • Mynd af Skaftafell - Bæjarstaðarskógur 20-JUL-14
  • Mynd af Skaftafell - Bæjarstaðarskógur 20-JUL-14

Tími

6 klukkustundir 26 mínútur

Hnit

1566

Hlaðið upp

21. júlí 2014

Tekið upp

júlí 2014

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Deila
-
-
299 m
90 m
15,63 km

Skoðað 2947sinnum, niðurhalað 39 sinni

nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið frá tjaldstæðinu við Skaftafell, upp Skaftafellsheiðina (Vesturheiðina), yfir innri göngubrúnna á Morsá og inn í Bæjarstaðarskóg. Gengið til baka yfir aurana, gamla farveg Skeiðarár og yfir fremri göngubrúnna á Morsá.
Skemmtileg auðveld dagsganga með útsýni yfir stórfenglegt landslag Skaftafellsfjalla og jökla.
Vaða þarf tvær bergvatnsár (læki) á leiðinni. 7 ára drengur með í för sem fór létt með þessa göngu.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið