Niðurhal

Fjarlægð

32,48 km

Heildar hækkun

447 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

447 m

Hám. hækkun

296 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

90 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Skaftafell Kjós
  • Mynd af Skaftafell Kjós
  • Mynd af Skaftafell Kjós
  • Mynd af Skaftafell Kjós
  • Mynd af Skaftafell Kjós
  • Mynd af Skaftafell Kjós

Tími

7 klukkustundir 2 mínútur

Hnit

6440

Hlaðið upp

26. júní 2021

Tekið upp

júní 2021

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
296 m
90 m
32,48 km

Skoðað 143sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Fagurhólsmýri, Austurland (Ísland)

Gengið frá tjaldstæðinu í Skaftafelli inn í Kjósarbotn eins langt og hægt er með góðu móti. Hefði þurft að klöngrast í árgili til að komast lengra. Einn fallegasti staður á Íslandi. Á leiðinni inn eftir beygði ég of snemma inn Morsárdal og þurfti að vaða litla á vegna þess. Fór rétt á bakaleiðinni og þá þarf ekki að vaða en dálítið blautt í mýrum á kafla. Inn Kjósina þurfti að vaða lækinn nokkrum sinnum eða hoppa á steinum þar sem það var hægt.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið