• mynd af Skálafell á Hellisheiði 18-NOV-12
  • mynd af Skálafell á Hellisheiði 18-NOV-12
  • mynd af Skálafell á Hellisheiði 18-NOV-12
  • mynd af Skálafell á Hellisheiði 18-NOV-12

Styrkleiki   Auðvelt

Tími  ein klukkustund 54 mínútur

Hnit 1106

Uploaded 19. nóvember 2012

Recorded nóvember 2012

-
-
645 m
348 m
0
2,0
4,0
8,07 km

Skoðað 2012sinnum, niðurhalað 24 sinni

nálægt Hjalli, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Skálafell á Hellisheiði sunnudaginn 18. nóvember 2012. Bílnum lagt við slóða Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði. Stefnan tekin beint á Skálafellið. Gaman að skoða hveri sem eru undir Hverahlíðinni. Fellið sjálft rís ekki hátt yfir umhverfið en gangan að því er ca 3,5km.
Útsýni gott yfir suðurlandið austur að Eyjafjöllum, Þrengsli og Hellisheiði
Létt ganga og heildar göngutími tæplega 2 klst.

Athugasemdir

    You can or this trail