Niðurhal
gegils

Fjarlægð

20,77 km

Heildar hækkun

1.226 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.220 m

Hám. hækkun

1.035 m

Trailrank

62

Lágm. hækkun

597 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

10 klukkustundir 28 mínútur

Hnit

3530

Hlaðið upp

22. apríl 2021

Tekið upp

júlí 2017

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Deila
-
-
1.035 m
597 m
20,77 km

Skoðað 2771sinnum, niðurhalað 141 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)

Gekk þennan ótrúlega skemmtilega hring með Fjallafélaginu síðsumars 2017.
Gangan hófst með göngu upp á Skalla og þaðan niður Uppgönguhrygg og um Hattver og allt inn að Grænahrygg. Þaðan var gengið áfram eftir því sem heitir Hryggurinn milli gilja. Áður en við komumst aftur inn á beinu brautina til Landmannalauga þarf að vaða Jökulgilskvíslina sem getur reynst torfær og straumhörð ef mikið er í henni. Googla má Jökulgilskvísl og kemur þá upp myndskeið frá Fjallafélaginu þar sem kvíslin er vaðin við frekar þungar aðstæður.
Varða

Grænihryggur að Fjallabaki

 • Mynd af Grænihryggur að Fjallabaki
 • Mynd af Grænihryggur að Fjallabaki
 • Mynd af Grænihryggur að Fjallabaki
 • Mynd af Grænihryggur að Fjallabaki
Geggjað fyrirbæri með frekar torfæra aðkomu.
Varða

Hattver neðan uppgönguhryggjar

 • Mynd af Hattver neðan uppgönguhryggjar
 • Mynd af Hattver neðan uppgönguhryggjar
 • Mynd af Hattver neðan uppgönguhryggjar
 • Mynd af Hattver neðan uppgönguhryggjar
 • Mynd af Hattver neðan uppgönguhryggjar
Varða

Horft yfir Þrengslin

 • Mynd af Horft yfir Þrengslin
Hversu magnað ...
Varða

Hryggurinn milli gilja

 • Mynd af Hryggurinn milli gilja
 • Mynd af Hryggurinn milli gilja
 • Mynd af Hryggurinn milli gilja
 • Mynd af Hryggurinn milli gilja
Varða

Skalli

 • Mynd af Skalli
 • Mynd af Skalli
Þvílíkur Skalli hér að Fjallabaki.
Varða

Uppgönguhryggur

 • Mynd af Uppgönguhryggur
 • Mynd af Uppgönguhryggur
 • Mynd af Uppgönguhryggur
 • Mynd af Uppgönguhryggur
Ganga má niður Uppgönguhrygg eins og hér er gert ... og komið niður við Hattver.

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið