Niðurhal

Heildar hækkun

820 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

1 m

Max elevation

1.038 m

Trailrank

41

Min elevation

242 m

Trail type

One Way

Tími

4 klukkustundir 3 mínútur

Hnit

506

Uploaded

24. ágúst 2016

Recorded

ágúst 2016
Be the first to clap
1 comment
Share
-
-
1.038 m
242 m
5,24 km

Skoðað 1151sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Hvanneyri, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Skarðsheið frá Geldignadraga upp með Villingadal að sunnanverðu. Göngunni skipt í tvo ferla, uppgöngu og niðurgöngu.
Bílastæði

Bíll 1

Bíll 1
Fallegt útsýni

Villingadalur 1

Villingadalur 1
Fallegt útsýni

Villingadalur 2

Villingadalur 2
Fallegt útsýni

Villingadalur 3

Villingadalur 3
Fallegt útsýni

Villingadalur 4

Villingadalur 4
Fallegt útsýni

Villingadalur5

Fallegt útsýni

Villingadalur 6

Villingadalur 6
Fallegt útsýni

Útsýni - video

Útsýni - video
Fallegt útsýni

Útsýni frá Hádegishyrnu

Útsýni frá Hádegishyrnu
Fallegt útsýni

Á Hádegishyrnu, hallar að Grjótárdal

Gekk eilítið vestar en hábungu Hádegishyrnu (958 m.y.s.) og endastöð var þar sem halla tekur niður að Grjótárdal, hinn austasta af suðurdölum Skarðsheiðar.

1 comment

  • mynd af thorunnreykdal

    thorunnreykdal 25. ágú. 2016

    Gekk á Skarðsheiði í einmuna blíðu, 19°C á Geldingadraga þar sem bíllinn var skilinn eftir skammt fyrir ofan fossinn Nautafoss. Gekk upp Hestadalsöxl, þ.e. suðurbrún Villingadals upp á Hádegishyrnu og sneri við þar sem halla fer niður að Grjótárdal - austasta dalinn af suðurdölum Skarðsheiðarinnar. Slóðin upp mældist 5,24 km. Ath að síminn mælir um 70 m hærra yfir sjávarmáli en raunin er, hækkun ætti þó að vera rétt. Þar sem mér sýndisit ferill uppgöngunnar ekki ætla að mælast rétt inn í forritið, skipti ég þessu niður í tvo ferla, uppleið og niðurleið.

You can or this trail