Niðurhal

Fjarlægð

5,24 km

Heildar hækkun

820 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1 m

Hám. hækkun

1.038 m

Trailrank

41

Lágm. hækkun

242 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

4 klukkustundir 3 mínútur

Hnit

506

Hlaðið upp

24. ágúst 2016

Tekið upp

ágúst 2016

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
1 athugasemd
Deila
-
-
1.038 m
242 m
5,24 km

Skoðað 1432sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Hvanneyri, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Skarðsheið frá Geldignadraga upp með Villingadal að sunnanverðu. Göngunni skipt í tvo ferla, uppgöngu og niðurgöngu.
Bílastæði

Bíll 1

 • Mynd af Bíll 1
Bíll 1
Fallegt útsýni

Villingadalur 1

 • Mynd af Villingadalur 1
 • Mynd af Villingadalur 1
Villingadalur 1
Fallegt útsýni

Villingadalur 2

 • Mynd af Villingadalur 2
 • Mynd af Villingadalur 2
Villingadalur 2
Fallegt útsýni

Villingadalur 3

 • Mynd af Villingadalur 3
Villingadalur 3
Fallegt útsýni

Villingadalur 4

 • Mynd af Villingadalur 4
 • Mynd af Villingadalur 4
 • Mynd af Villingadalur 4
Villingadalur 4
Fallegt útsýni

Villingadalur5

Fallegt útsýni

Villingadalur 6

 • Mynd af Villingadalur 6
 • Mynd af Villingadalur 6
Villingadalur 6
Fallegt útsýni

Útsýni - video

 • Mynd af Útsýni - video
Útsýni - video
Fallegt útsýni

Útsýni frá Hádegishyrnu

 • Mynd af Útsýni frá Hádegishyrnu
Útsýni frá Hádegishyrnu
Fallegt útsýni

Á Hádegishyrnu, hallar að Grjótárdal

 • Mynd af Á Hádegishyrnu, hallar að Grjótárdal
 • Mynd af Á Hádegishyrnu, hallar að Grjótárdal
 • Mynd af Á Hádegishyrnu, hallar að Grjótárdal
Gekk eilítið vestar en hábungu Hádegishyrnu (958 m.y.s.) og endastöð var þar sem halla tekur niður að Grjótárdal, hinn austasta af suðurdölum Skarðsheiðar.

1 athugasemd

 • Mynd af thorunnreykdal

  thorunnreykdal 25. ágú. 2016

  Gekk á Skarðsheiði í einmuna blíðu, 19°C á Geldingadraga þar sem bíllinn var skilinn eftir skammt fyrir ofan fossinn Nautafoss. Gekk upp Hestadalsöxl, þ.e. suðurbrún Villingadals upp á Hádegishyrnu og sneri við þar sem halla fer niður að Grjótárdal - austasta dalinn af suðurdölum Skarðsheiðarinnar. Slóðin upp mældist 5,24 km. Ath að síminn mælir um 70 m hærra yfir sjávarmáli en raunin er, hækkun ætti þó að vera rétt. Þar sem mér sýndisit ferill uppgöngunnar ekki ætla að mælast rétt inn í forritið, skipti ég þessu niður í tvo ferla, uppleið og niðurleið.

Þú getur eða þessa leið