Niðurhal
Arnar Þór
405 44 5

Fjarlægð

14,58 km

Heildar hækkun

1.257 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.257 m

Hám. hækkun

1.052 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

65 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Skarðshorn, Heiðarhorn, Skarðshyrna (23.05.20)
  • Mynd af Skarðshorn, Heiðarhorn, Skarðshyrna (23.05.20)
  • Mynd af Skarðshorn, Heiðarhorn, Skarðshyrna (23.05.20)
  • Mynd af Skarðshorn, Heiðarhorn, Skarðshyrna (23.05.20)
  • Mynd af Skarðshorn, Heiðarhorn, Skarðshyrna (23.05.20)
  • Mynd af Skarðshorn, Heiðarhorn, Skarðshyrna (23.05.20)

Tími

6 klukkustundir 44 mínútur

Hnit

2007

Hlaðið upp

24. maí 2020

Tekið upp

maí 2020

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.052 m
65 m
14,58 km

Skoðað 210sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Borgarnes, Vesturland (Ísland)

Frábær dagur á Skarðsheiðinni. Hefðbundin leið upp Skarðsdal, vestan við ána. Vorfæri og talsverð snjóbráð, ansi mjúkt færi þegar komið var efst í dalinn. Sama á Skarðs- og Heiðarhorni en Skarðshyrna snjólaus og þægileg niðurgöngu.

Smá brölt upp á Heiðarhornið austan til (auðveldara vestan megin) og neðst í Skarðshyrnu liggur leiðin um þröngt, bratt en stutt skarð í klettabeltinu sem þarf að hitta á. Að öðru leyti einföld og þægileg leið.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið