Niðurhal

Heildar hækkun

358 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

358 m

Max elevation

607 m

Trailrank

19

Min elevation

372 m

Trail type

Loop

Tími

4 klukkustundir 6 mínútur

Hnit

1549

Uploaded

2. september 2015

Recorded

júní 2014
Be the first to clap
Share
-
-
607 m
372 m
9,24 km

Skoðað 729sinnum, niðurhalað 9 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Vorgöngur HH. Síðasta vorgangan þetta árið og það mættu 55 manns og 2 hundar í eftirminnilega göngu. Það rættist vel úr veðrinu þó það væri nú þoka á toppi Skarðsmýrarfjall. Yndislegt að koma inn í Innstadal og þar biðu húsráðendur í fjallaskála eftir okkur með kakó og dýrðlegheit. Síðan gengið í rólegheitum Þrengslin tilbaka að bílunum.

Athugasemdir

    You can or this trail