Niðurhal
Elvar
515 57 0

Heildar hækkun

1.162 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

1.162 m

Max elevation

965 m

Trailrank

31

Min elevation

65 m

Trail type

Loop
  • mynd af Skessuhorn frá Skorradal
  • mynd af Skessuhorn frá Skorradal
  • mynd af Skessuhorn frá Skorradal
  • mynd af Skessuhorn frá Skorradal
  • mynd af Skessuhorn frá Skorradal

Tími

6 klukkustundir 41 mínútur

Hnit

1639

Uploaded

3. ágúst 2020

Recorded

ágúst 2020
Be the first to clap
Share
-
-
965 m
65 m
15,13 km

Skoðað 177sinnum, niðurhalað 10 sinni

nálægt Hvanneyri, Vesturland (Ísland)

Gengið upp frá veginum, upp hlíðarnar vestan megin við Skessuhornið. Hlíðarnar eru melar, þúfur og mýrar. Þessi leið fer næstum inní botn á skálinni og þar upp nokkuð brattar og stórgrýttar skriður. Það má finna nokkrar skriður með fínni möl sem nýtist vel á leiðinni niður til að bera þungan niður. Erfiðleikastigið sett á Moderate vegna lengdar og bratta, en að öðru leiti er þetta létt ganga. Í þetta skiptið var þoka fyrir ofan 450m.

Athugasemdir

    You can or this trail