Niðurhal
Elvar
589 69 0

Fjarlægð

15,13 km

Heildar hækkun

1.162 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.162 m

Hám. hækkun

965 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

65 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Skessuhorn frá Skorradal
  • Mynd af Skessuhorn frá Skorradal
  • Mynd af Skessuhorn frá Skorradal
  • Mynd af Skessuhorn frá Skorradal
  • Mynd af Skessuhorn frá Skorradal

Tími

6 klukkustundir 41 mínútur

Hnit

1639

Hlaðið upp

3. ágúst 2020

Tekið upp

ágúst 2020

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
965 m
65 m
15,13 km

Skoðað 402sinnum, niðurhalað 17 sinni

nálægt Hvanneyri, Vesturland (Ísland)

Gengið upp frá veginum, upp hlíðarnar vestan megin við Skessuhornið. Hlíðarnar eru melar, þúfur og mýrar. Þessi leið fer næstum inní botn á skálinni og þar upp nokkuð brattar og stórgrýttar skriður. Það má finna nokkrar skriður með fínni möl sem nýtist vel á leiðinni niður til að bera þungan niður. Erfiðleikastigið sett á Moderate vegna lengdar og bratta, en að öðru leiti er þetta létt ganga. Í þetta skiptið var þoka fyrir ofan 450m.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið