Niðurhal
Toppfarar

Heildar hækkun

1.291 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

1.291 m

Max elevation

976 m

Trailrank

30

Min elevation

74 m

Trail type

Loop
  • mynd af Skessuhorn upp með Álfsteinsá 120621
  • mynd af Skessuhorn upp með Álfsteinsá 120621
  • mynd af Skessuhorn upp með Álfsteinsá 120621
  • mynd af Skessuhorn upp með Álfsteinsá 120621
  • mynd af Skessuhorn upp með Álfsteinsá 120621
  • mynd af Skessuhorn upp með Álfsteinsá 120621

Tími

7 klukkustundir 54 mínútur

Hnit

2245

Uploaded

21. júní 2021

Recorded

júní 2021
Be the first to clap
Share
-
-
976 m
74 m
16,94 km

Skoðað 59sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Hvanneyri, Vesturland (Ísland)

Mjög flott ferð í góðu veðri og skyggni með nýja snjóföl á fjallinu vegna kuldatíðar þessa sumarbyrjun 2021 þar sem farið var frá nýjum upphafsstað til að hlífa bænum Horni fyrir ágangi göngumanna. Lengri leið en sú hefðbundna frá Horni (2-3 km) en mun fallegri meðfram gljúfri Álfsteinsár svo við mælum alveg með henni og fínt bílastæðið við veginn.

Ferðasagan hér: https://www.fjallgongur.is/post/skessuhorn-%C3%AD-snj%C3%B3f%C3%B6l-en-s%C3%B3l-og-%C3%B3skertu-%C3%BAts%C3%BDni

Athugasemdir

    You can or this trail