Niðurhal

Fjarlægð

4,89 km

Heildar hækkun

199 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

199 m

Hám. hækkun

568 m

Trailrank

12

Lágm. hækkun

323 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

ein klukkustund 27 mínútur

Hnit

533

Hlaðið upp

2. september 2015

Tekið upp

júní 2015

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
568 m
323 m
4,89 km

Skoðað 1533sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Skroppið í kvöldgöngu með hundinn. Stuttu eftir að gangan hófst skall á svartaþoka svo enn og aftur kom gps tækið og 112 appið sér að góðum notum. Svo mikil var þokan að þegar að ég stóð 100 m frá bílnum miðað við gps tækið sást bíllinn hvergi. Það getur því komið sér vel að hafa tekið punkt við bílinn.
Skemmtilegt fjall fyrir kvöldgöngu, ekki svo langt frá Reykjavík og hlutfallslega lítið gengið.
Bílastæði

Bílastæði

Varða

MASTUR

Varða

Tindur 1

Varða

Tindur 2

Toppur

Hæsti tindur

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið