Niðurhal
Elvar
609 70 0

Fjarlægð

16,61 km

Heildar hækkun

87 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

100 m

Hám. hækkun

86 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

6 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

5 klukkustundir

Hnit

1214

Hlaðið upp

11. apríl 2016

Tekið upp

apríl 2016

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
86 m
6 m
16,61 km

Skoðað 936sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Vogar, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)

Vel stikuð leið með uþb. 250 stikum. Slóðin byrjar rétt utan við Voga og fer undir Reykjanesbrautina. og liggur að Litla Skógfelli og svo að Stóra Skógfelli. Frá stóra Skógfelli liggur leiðin til Grindavíkur að íþróttamiðstöðinni.
Þegar þetta track var tekið var, snjólaust og nálægt bestu aðstæðum til að ganga.
Leiðin er nokkuð vel greinileg en á köflum er stígurinn með óvenjulegum beygjum og liggur leiðin ekki styðstu leið fyrir fótgangandi, líklega vegna þess að leiðin er upprunalega hestaslóði. Á köflum er hægt að sjá hvernig hófar hafa meitlað hraunið niður í stíg og gert þannig varanlegan.
Erfiðleikastigið á þesari leið skrái ég í moderate vegna lengdar leiðarinnar. Mest alla leiðina þarf að horfa fram fyrir skóna til að hnjóta ekki um næstu hraunnibbu.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið