Niðurhal
Elvar
529 57 0

Heildar hækkun

632 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

502 m

Max elevation

396 m

Trailrank

22

Min elevation

42 m

Trail type

One Way

Tími

16 klukkustundir 22 mínútur

Hnit

1678

Uploaded

16. júlí 2017

Recorded

júlí 2017
Be the first to clap
Share
-
-
396 m
42 m
18,35 km

Skoðað 883sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Hoffell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið frá Smiðjunesi,eftir eyrum Jökulsár í lóni eða á bökkunum. Hafa skal í huga að áreyrarnar geta breyst verulega milli ára. Vaða þarf Hnappadalsána sem er tær. Hægt er að gera það berfættur en betra að nota skó, dýptin í þetta skiptið var á miðja kálfa. Skömmu áður en komið er að göngubrúnni er klettur í slóðinni sem ég mæli ekki með að ganga eftir og vísa því frekar á slóðina sem fer ofar í skóginn. Þetta track fer á klettinn sem er mjög laus í sér, mjór og alls ekki fyrir lofthrædda. Mjög auðvelt er að finna aðra leið.
Leiðin er almennt vel stikuð af ferðafélagi Austurlands. Ýmist er gengið í skriðum eða móa og eftir fallegri á í gili. Leiðin er talsvert mikið upp og niður til skiptis. Útsýnið er afar fallegt og synd væri að ganga þetta í þoku.

Athugasemdir

    You can or this trail