-
-
1.385 m
691 m
0
1,8
3,6
7,21 km

Skoðað 3614sinnum, niðurhalað 103 sinni

nálægt Arnarstapi, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Við feðgarnir fórum af stað úr Rvík um kl. 07.30 í góðu og heiðskíru veðri. Fylgdum snjósleðaleiðinni upp að Miðþúfu og gekk það greiðlega á 1 klst og 40 mín. Bratt var upp á þúfuna og gott að vera með brodda. Tókum smá lykkju á leið okkar niður og gengum framhjá nokkrum sprungum. Létt ganga nema upp á þúfuna sjálfa. Frábært útsýni yfir á Vestfirði, yfir Snæfellsnesfjallgarðinn og yfir Faxaflóann.

Athugasemdir

    You can or this trail