Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

1,37 km

Heildar hækkun

94 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

94 m

Hám. hækkun

440 m

Trailrank

23

Lágm. hækkun

312 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Söðulhólar við Tindaskaga á Þingvöllum
  • Mynd af Söðulhólar við Tindaskaga á Þingvöllum
  • Mynd af Söðulhólar við Tindaskaga á Þingvöllum
  • Mynd af Söðulhólar við Tindaskaga á Þingvöllum
  • Mynd af Söðulhólar við Tindaskaga á Þingvöllum
  • Mynd af Söðulhólar við Tindaskaga á Þingvöllum

Tími

43 mínútur

Hnit

144

Hlaðið upp

7. október 2020

Tekið upp

október 2020

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
440 m
312 m
1,37 km

Skoðað 138sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Smá skrepp upp á þessa lágu en gullfallegu hóla sem liggja samliggjandi hinum hærri og mun glæsilegri og hrikalegri fjallshryggja á Þingvallasvæðinu frá Skjaldbreið, gegnum þingvallavatnið og upp hinum megin... svakaleg náttúrusmíð eldsumbrotasvæðisins Þingvalla... Gengum á Tindaskaga þennan dag og tókum Söðulhólana í bakaleiðinni þar sem Tindaskagi var stutt ganga þó krefjandi brölt væri - í viðleitni til að ná samviskusamlega öllum fjöllum Þingvalla á árinu 2020.

Ferðasaga hér þar sem tengill er á myndband af ferðinni í heild á Youtube: http://fjallgongur.is/tindur208_tindaskagi_sodulholar_031020.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið