Niðurhal

Fjarlægð

2,13 km

Heildar hækkun

14 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

14 m

Hám. hækkun

30 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

-5 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

44 mínútur

Hnit

352

Hlaðið upp

13. ágúst 2020

Tekið upp

ágúst 2020

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
30 m
-5 m
2,13 km

Skoðað 214sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Skagaströnd, Norðurland Vestra (Ísland)

English below
Deutsch unten

Gengið frá gönguleiðaskilti syðst á Spákonufellshöfða og hring um höfðann en á staðnum eru einnig skilti sem sýna nokkra möguleika gönguleiða. Tilvalið að stoppa við og njóta útsýnis, gróðurs og fuglalífs í nálægð við hafið. Á höfðanum eru fræðsluskilti um fugla og gróður.

On the trails starting point at the south end of the cape you find a sign with many versions of trails. The trail includes signs with information about the birds and plants in Spákonufellshöfði.

Am Anfangspunkt des Pfades findet man ein Schild mit mehreren Versionen des Tracks. Unterwegs findet man viele Schilder mit Informationen über Flora und Fauna in Spákonufellshöfði.
Mynd

Bílastæði / Parking

 • Mynd af Bílastæði / Parking
Mynd

Upphafsstaður / Starting point

 • Mynd af Upphafsstaður / Starting point
Mynd

Útsýni / View

 • Mynd af Útsýni / View
Mynd

Útsýni / View

 • Mynd af Útsýni / View
Mynd

Fræðsluskilti / Information signs

 • Mynd af Fræðsluskilti / Information signs
Á Spákonufellshöfða má einnig finna fræðsluskilti um fugla og gróður. The trail includes signs with information about the birds and plants in Spákonufellshöfði.
Mynd

Útsýni / View

 • Mynd af Útsýni / View
Mynd

Útsýni / View

 • Mynd af Útsýni / View
Mynd

Leið áfram / Trial continuing

 • Mynd af Leið áfram / Trial continuing
Mynd

Útsýni yfir Skagaströnd / View over Skagaströnd

 • Mynd af Útsýni yfir Skagaströnd / View over Skagaströnd
Mynd

Útsýnisskífa / Panoramic disc

 • Mynd af Útsýnisskífa / Panoramic disc
Á Spákonufellshöfða er útsýnisskífa, einnig kallað hringsjá, þar sem koma fram heiti staða, höfuðáttir og gömul eyktamörk út frá staðsetningu. A panoramic disc where you can see locations, main directions and old height limits from Spákonufellshöfði.

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið