Skoðað 14316sinnum, niðurhalað 274 sinni
nálægt Stóra-Vatnsléysa, Suðurnes (Ísland)
Frábær 3 tíma ferð. Lögðum bílnum á milli Oddfells og Trölladyngju og gengum af stað. Mjög gott veður svolítil hækkun og mikið að sjá. Kyrrðin við vötnin yndisleg. Svo þegar gengum upp í norð-vestur frá djúpavatni þá blasti við okkur mjög fallegir litir sem oft eru í kringum háhitasvæði. Þetta er ein skemmtilegasta leið sem ég hef farið.
Með því að smella á titilinn hér fyrir ofan má sjá fleiri myndir úr ferðinni.
English:
_______________________________
A 3 hour hike
One of the nicest hikes I have taken, beutiful.
Click the header above to see more pictures from the trip.
Skoða meira 
HjalliSig 13. sep. 2015
Ég hef fylgt þessari leið Skoða meira
Upplýsingar
Auðvelt að fylgja
Landslag
Miðlungs
Love it...