Niðurhal
Guttih

Fjarlægð

7,27 km

Heildar hækkun

261 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

267 m

Max elevation

340 m

Trailrank

47 4

Min elevation

169 m

Trail type

Loop

Hnit

273

Uploaded

12. júlí 2010

Recorded

júlí 2010
 • Rating

   
 • Information

   
 • Easy to follow

   
 • Scenery

   
Share
-
-
340 m
169 m
7,27 km

Skoðað 13706sinnum, niðurhalað 268 sinni

nálægt Stóra-Vatnsléysa, Suðurnes (Ísland)

Frábær 3 tíma ferð. Lögðum bílnum á milli Oddfells og Trölladyngju og gengum af stað. Mjög gott veður svolítil hækkun og mikið að sjá. Kyrrðin við vötnin yndisleg. Svo þegar gengum upp í norð-vestur frá djúpavatni þá blasti við okkur mjög fallegir litir sem oft eru í kringum háhitasvæði. Þetta er ein skemmtilegasta leið sem ég hef farið.
Með því að smella á titilinn hér fyrir ofan má sjá fleiri myndir úr ferðinni.


English:
_______________________________
A 3 hour hike
One of the nicest hikes I have taken, beutiful.
Click the header above to see more pictures from the trip.

View more external

Varða

Grove

12-JUL-10 15:39:21
Bílastæði

End

12-JUL-10 18:25:39

1 comment

 • Mynd af HjalliSig

  HjalliSig 13. sep. 2015

  I have followed this trail  View more

  Love it...

You can or this trail