Niðurhal
essemm

Fjarlægð

4,72 km

Heildar hækkun

150 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

150 m

Hám. hækkun

466 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

340 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Waypoint
  • Mynd af Mountain pass
  • Mynd af Waypoint

Hreyfitími

ein klukkustund 20 mínútur

Tími

ein klukkustund 49 mínútur

Hnit

840

Hlaðið upp

7. september 2021

Tekið upp

september 2021

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
466 m
340 m
4,72 km

Skoðað 68sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)

Sporhelludalir bera nafn eftir sporum í móhellunni sem mynduðust við umferð ,aðallega hesta-lesta, á öldum fyrr en hér lá leiðin frá Grafningi suður á við til kaupstaðar. Sporin eru mjög greinileg. Leiðin er stikuð og er einn af fræðslustígunum sem Veitur hafa látið gera með fræðsluskiltum. Fallegt útsýni til fjalla og Þingvallavatns.
Gengum í þetta sinn með Trausta og góðu fólki í Vesen og vergangi.
Varða

Waypoint

  • Mynd af Waypoint
Fjallskarð

Mountain pass

  • Mynd af Mountain pass
Varða

Waypoint

  • Mynd af Waypoint

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið