Niðurhal
gegils

Fjarlægð

6,24 km

Heildar hækkun

398 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

398 m

Hám. hækkun

500 m

Trailrank

39 5

Lágm. hækkun

161 m

Tegund leiðar

Hringur
 • Mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss
 • Mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss
 • Mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss
 • Mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss
 • Mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss

Tími

2 klukkustundir 11 mínútur

Hnit

803

Hlaðið upp

10. júlí 2017

Tekið upp

júlí 2017
 • Einkunn

   
 • Upplýsingar

   
 • Auðvelt að fylgja

   
 • Landslag

   

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
1 athugasemd
 
Deila
-
-
500 m
161 m
6,24 km

Skoðað 1036sinnum, niðurhalað 30 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Lítill dalur við Helgufoss reyndist mörgum paradís þenna sólríka sunnudag. Þar var drjúgur hópur fólks að sóla sig og leika sér í ánni Köldukvísl sem rennur í gegnum Helgufoss.
Vegurinn að þessum draumastað er hálffalinn ... ómalbikaður og ómerktur vegaspotti sem liggur í átt að Grímmansfelli tveimur km austar en Laxnes-bærinn.
Gangan þarna upp er þétt á fótinn en vel merkt og þokkalega skemmtileg tveggja tíma ganga.

1 athugasemd

Þú getur eða þessa leið