gegils
  • mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss
  • mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss
  • mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss
  • mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss
  • mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss

Tími  2 klukkustundir 11 mínútur

Hnit 803

Uploaded 10. júlí 2017

Recorded júlí 2017

-
-
500 m
161 m
0
1,6
3,1
6,24 km

Skoðað 399sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Lítill dalur við Helgufoss reyndist mörgum paradís þenna sólríka sunnudag. Þar var drjúgur hópur fólks að sóla sig og leika sér í ánni Köldukvísl sem rennur í gegnum Helgufoss.
Vegurinn að þessum draumastað er hálffalinn ... ómalbikaður og ómerktur vegaspotti sem liggur í átt að Grímmansfelli tveimur km austar en Laxnes-bærinn.
Gangan þarna upp er þétt á fótinn en vel merkt og þokkalega skemmtileg tveggja tíma ganga.

Athugasemdir

    You can or this trail