gegils
 • mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss
 • mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss
 • mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss
 • mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss
 • mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss

Tími  2 klukkustundir 11 mínútur

Hnit 803

Uploaded 10. júlí 2017

Recorded júlí 2017

 • Rating

   
 • Information

   
 • Easy to follow

   
 • Scenery

   
-
-
500 m
161 m
0
1,6
3,1
6,24 km

Skoðað 798sinnum, niðurhalað 21 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Lítill dalur við Helgufoss reyndist mörgum paradís þenna sólríka sunnudag. Þar var drjúgur hópur fólks að sóla sig og leika sér í ánni Köldukvísl sem rennur í gegnum Helgufoss.
Vegurinn að þessum draumastað er hálffalinn ... ómalbikaður og ómerktur vegaspotti sem liggur í átt að Grímmansfelli tveimur km austar en Laxnes-bærinn.
Gangan þarna upp er þétt á fótinn en vel merkt og þokkalega skemmtileg tveggja tíma ganga.

1 comment

You can or this trail