Niðurhal

Fjarlægð

9,61 km

Heildar hækkun

527 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

527 m

Hám. hækkun

538 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

253 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Stóri og Litli Meitill 1. febrúar 2021.
  • Mynd af Stóri og Litli Meitill 1. febrúar 2021.
  • Mynd af Stóri og Litli Meitill 1. febrúar 2021.
  • Mynd af Stóri og Litli Meitill 1. febrúar 2021.
  • Mynd af Stóri og Litli Meitill 1. febrúar 2021.
  • Mynd af Stóri og Litli Meitill 1. febrúar 2021.

Hreyfitími

2 klukkustundir 35 mínútur

Tími

3 klukkustundir 9 mínútur

Hnit

1763

Hlaðið upp

1. febrúar 2021

Tekið upp

febrúar 2021

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
538 m
253 m
9,61 km

Skoðað 243sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)

Gekk þessa leið í sól og góðu veðri, 10 km á rúmum 3 klst. Þrengslavegurinn er ekinn og það er stuttur afleggjari til vinstri eftir ca 8 km akstur. Tuttugu og fimm mín akstur frá Rvík, Ártúnsholti. Landslagið er dásamlegt. Stóri Meitill er flottur gígur. Maður drekkur í sig náttúruna. Nauðsynlegt að vera á „Esjubroddum“ í svona vetrarfæri (ekki jöklabroddum). Fór í byrjun upp gil sem í var nokkuð harður og frekar brattur snjóskafl. Fór einnig þar niður. Nær bílastæðinu er greinilega troðningur, zik-zak í hlíðinni, upp fyrsta brattann. Þar hefði ég væntanlega getað farið upp/niður.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið