Niðurhal

Fjarlægð

8,36 km

Heildar hækkun

482 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

482 m

Hám. hækkun

542 m

Trailrank

36 5

Lágm. hækkun

264 m

Tegund leiðar

Hringur
 • Mynd af Stóri og Litli Meitill 28. apríl 2018
 • Mynd af Stóri og Litli Meitill 28. apríl 2018
 • Mynd af Stóri og Litli Meitill 28. apríl 2018
 • Mynd af Stóri og Litli Meitill 28. apríl 2018
 • Mynd af Stóri og Litli Meitill 28. apríl 2018
 • Mynd af Stóri og Litli Meitill 28. apríl 2018

Hreyfitími

2 klukkustundir 52 mínútur

Tími

3 klukkustundir 57 mínútur

Hnit

1530

Hlaðið upp

28. apríl 2018

Tekið upp

apríl 2018
 • Einkunn

   
 • Upplýsingar

   
 • Auðvelt að fylgja

   
 • Landslag

   

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
1 athugasemd
 
Deila
-
-
542 m
264 m
8,36 km

Skoðað 1033sinnum, niðurhalað 60 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Stóri og Litli Meitill
Gengum í snjólausu, sól og smá norðanvindi. Góð skjól til að borða nesti á leiðinni, annars vegar í endanum á gígnum á Stóra Meitli og á leiðinni upp á Litla Meitil. Mosagróin jörð á milli Meitlana tveggja. Frábært útsýni til allra átta, tilvalin leið til að njóta góðs veðurs og frekar léttrar göngu.

1 athugasemd

 • elsa.eysteinsdottir 16. nóv. 2020

  Ég hef fylgt þessari leið  staðfest  Skoða meira

  Skemmtileg leið! Gaman að fara hring um gíginn í Stóra Meitli.

Þú getur eða þessa leið