Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

15,61 km

Heildar hækkun

1.084 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.084 m

Hám. hækkun

843 m

Trailrank

49

Lágm. hækkun

172 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

5 klukkustundir 40 mínútur

Hnit

2260

Hlaðið upp

27. júní 2021

Tekið upp

júní 2021

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
843 m
172 m
15,61 km

Skoðað 493sinnum, niðurhalað 18 sinni

nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Lagt er í hann úr Barmaskarði og Reyðarbarmur genginn endilangur alla leið að hrikalegum móbergsstapa sem virðist vera nafnlaus á öllum kortum.
Þaðan er haldið niður af Reyðarbarmi að norðanverðu og gengið austur með þessum ónefnda stapa og með öðrum ókleifum stapa, Stórhöfða, inn í Flosaskarð.
Upp úr Flosaskarði er lagt á vestasta Kálfstindindinn og þann hæsta.
Hann er klettóttur efst og ekki allsstaðar kleifur.
Þaðan gekk ég austuraf og niður til baka með Kálfsgili og vesturúr að sunnanverðu.
Til að fullkomna ferðalagið er komið að Laugarvatnshellum en þar var búið í upphafi 20. aldar.

Niðurstaðan er frábær ganga og þessir móbergshöfðar eru magnaðir.
Varða

Flosaskarð

 • Mynd af Flosaskarð
Flosaskarð. Nafn skarðsins er sagt stafa af heimferð Flosa Þórðarsonar (Brennu-Flosa) frá Alþingi, þar sem dæmt var í málum Njáls-Brennu, þótt ekki sé það skráð í sögunni. Hann er sagður hafa farið þessa leið af ótta við fyrirsát á aðalleiðinni við Stóra-Dímon (heimild, Jónas Kristjánsson í bókinni "Þúsund og ein þjóðleið")
Varða

Kálfstindar

 • Mynd af Kálfstindar
 • Mynd af Kálfstindar
 • Mynd af Kálfstindar
 • Mynd af Kálfstindar
 • Mynd af Kálfstindar
 • Mynd af Kálfstindar
Kálfstindar. Þeir eru þrír. Þessi er vestastur og hinir eru í beinni linu austur af honum.
Varða

Ónefndur stapi

 • Mynd af Ónefndur stapi
 • Mynd af Ónefndur stapi
 • Mynd af Ónefndur stapi
 • Mynd af Ónefndur stapi
 • Mynd af Ónefndur stapi
 • Mynd af Ónefndur stapi
Fann hvergi nafn á þennan ókleifa "móbergsbálk"
Varða

Laugarvatnshellar

 • Mynd af Laugarvatnshellar
 • Mynd af Laugarvatnshellar
 • Mynd af Laugarvatnshellar
 • Mynd af Laugarvatnshellar
Laugarvatnshellar. Þar var búið til skamms tíma í byrjun 20. aldar.
Varða

Stórhöfði

 • Mynd af Stórhöfði
 • Mynd af Stórhöfði
 • Mynd af Stórhöfði
Stórhöfði. Hrikalegur og jafnframt glæsilegur móbergsstapi sem mér sýndist vera algerlega ókleifur.
Varða

Stóri-Reyðarbarmur

 • Mynd af Stóri-Reyðarbarmur
 • Mynd af Stóri-Reyðarbarmur
 • Mynd af Stóri-Reyðarbarmur
 • Mynd af Stóri-Reyðarbarmur
 • Mynd af Stóri-Reyðarbarmur
 • Mynd af Stóri-Reyðarbarmur
Stóri-Reyðarbarmur. Einnig nefndur Reyðarbarmur á gömlum kortum.

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið