Niðurhal

Fjarlægð

22,94 km

Heildar hækkun

587 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

486 m

Hám. hækkun

655 m

Trailrank

36

Lágm. hækkun

451 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Strútsstígur Álftavötn-Strútsskáli 28. júlí 2017
  • Mynd af Strútsstígur Álftavötn-Strútsskáli 28. júlí 2017
  • Mynd af Strútsstígur Álftavötn-Strútsskáli 28. júlí 2017
  • Mynd af Strútsstígur Álftavötn-Strútsskáli 28. júlí 2017
  • Mynd af Strútsstígur Álftavötn-Strútsskáli 28. júlí 2017
  • Mynd af Strútsstígur Álftavötn-Strútsskáli 28. júlí 2017

Tími

9 klukkustundir 12 mínútur

Hnit

2870

Hlaðið upp

23. desember 2018

Tekið upp

júlí 2017

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
655 m
451 m
22,94 km

Skoðað 410sinnum, niðurhalað 38 sinni

nálægt Kirkjubæjarklaustur, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Dagur 2 á Strútsstíg. Gönguhópurinn "Missum ekki hæð". Gengið var með Syðri Ófæru, áin vaðin, um Ófærudal og inn með hlíðum Svartahnúksfjalla. Síðan um Hólmsárbotna og að Strútslaug. Vaðin jökulá rétt áður. Meiriháttar hvild og slökun í Strútslaug. Síðan var haldið að Strútsskála þar sem Strútur var aðal kennileitið. Löng leið en ekki erfið.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið