Niðurhal

Fjarlægð

18,29 km

Heildar hækkun

725 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

725 m

Hám. hækkun

958 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

552 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Strútsstígur Strútsskáli-Krókagil ofl. 29. júlí 2017
  • Mynd af Strútsstígur Strútsskáli-Krókagil ofl. 29. júlí 2017
  • Mynd af Strútsstígur Strútsskáli-Krókagil ofl. 29. júlí 2017
  • Mynd af Strútsstígur Strútsskáli-Krókagil ofl. 29. júlí 2017
  • Mynd af Strútsstígur Strútsskáli-Krókagil ofl. 29. júlí 2017
  • Mynd af Strútsstígur Strútsskáli-Krókagil ofl. 29. júlí 2017

Tími

7 klukkustundir 50 mínútur

Hnit

4144

Hlaðið upp

23. desember 2018

Tekið upp

júlí 2017

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
958 m
552 m
18,29 km

Skoðað 451sinnum, niðurhalað 18 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Dagur 3 á Strútsstíg. Gönguhópurinn "Missum ekki hæð". Gengið var í átt að Torfajökli og horft yfir Krókagil. Það var norðan kaldi og rok. Lítið útsýni var til norðurs og við sáum ekki jökulinn. Ágætis útsýni var til suðurs og mikið sandfok á Mælifellssandi. Sáum vel yfir Strút, Hólmsárlón og niður að Strútslaug. Tveir úr hópnum gerðu krók á leið sína og skelltu sér í laugina. Töluverður auka krókur en þess virði.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið