Niðurhal

Fjarlægð

8,78 km

Heildar hækkun

451 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

451 m

Hám. hækkun

251 m

Trailrank

40

Lágm. hækkun

63 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Suðurstrandavegur - Geldingadalur (Eldgos)
  • Mynd af Suðurstrandavegur - Geldingadalur (Eldgos)
  • Mynd af Suðurstrandavegur - Geldingadalur (Eldgos)
  • Mynd af Suðurstrandavegur - Geldingadalur (Eldgos)
  • Mynd af Suðurstrandavegur - Geldingadalur (Eldgos)

Hnit

500

Hlaðið upp

23. mars 2021

Tekið upp

mars 2021

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
251 m
63 m
8,78 km

Skoðað 1208sinnum, niðurhalað 74 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)

Hér er gönguleið sem var stikuð 22. mars. 2021 til að bæta aðgengi að gossvæði við Geldingadal á Reykjanesi.
Göngutími er u.þ.b. 1:30 aðra leið og er eina hækkunin við Stórhól, norður af Borgarfjalli.

ATH:
- Fylgið tilmælum almannavarna og lögreglu er gengið er að gosstað.
- Hraun gæti hafi flætt yfir þar sem trakkið sýnir gosstað og ber að hafa fulla athygli við gosið.
- Leiðin var stikuð með sunnanáttina í huga og feykir því gasmengun frá göngufólki og skal því ekki gengið hér ef vindur kemur úr norðri.
- Ekki ganga inn í reykmökkinn og haldið ykkur með vindinn í bakið á leið að gosstað og hafið vindinn í fangið á leið frá gosstað.
- Verið með ljós með ykkur því það dimmir snögglega um 20:00 leytið (22/03/2021)
- Sýnið almenna skynsemi og ekki fara of nálægt gosinu.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið