-
-
251 m
63 m
0
2,2
4,4
8,78 km

Skoðað 967sinnum, niðurhalað 73 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)

Hér er gönguleið sem var stikuð 22. mars. 2021 til að bæta aðgengi að gossvæði við Geldingadal á Reykjanesi.
Göngutími er u.þ.b. 1:30 aðra leið og er eina hækkunin við Stórhól, norður af Borgarfjalli.

ATH:
- Fylgið tilmælum almannavarna og lögreglu er gengið er að gosstað.
- Hraun gæti hafi flætt yfir þar sem trakkið sýnir gosstað og ber að hafa fulla athygli við gosið.
- Leiðin var stikuð með sunnanáttina í huga og feykir því gasmengun frá göngufólki og skal því ekki gengið hér ef vindur kemur úr norðri.
- Ekki ganga inn í reykmökkinn og haldið ykkur með vindinn í bakið á leið að gosstað og hafið vindinn í fangið á leið frá gosstað.
- Verið með ljós með ykkur því það dimmir snögglega um 20:00 leytið (22/03/2021)
- Sýnið almenna skynsemi og ekki fara of nálægt gosinu.

Athugasemdir

    You can or this trail