Niðurhal
hac 1

Fjarlægð

10,69 km

Heildar hækkun

81 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

81 m

Hám. hækkun

298 m

Trailrank

38

Lágm. hækkun

211 m

Tegund leiðar

Hringur

Hreyfitími

2 klukkustundir 28 mínútur

Tími

3 klukkustundir 17 mínútur

Hnit

1891

Hlaðið upp

19. júlí 2021

Tekið upp

júlí 2021

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
298 m
211 m
10,69 km

Skoðað 121sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Stafn, Norðurland Eystra (Ísland)

Gönguleiðin að Svartagili er létt gönguleið en hún er gengin eftir jeppaslóð svo til öll á jafnsléttu um mela. Gengið frá bænum Stóru-Tungu yfir túnið í stóran hring og komið aftur að Stóru-Tungu. Svartá rennur úr Svartárvatni og rennur niður í Bárðardal þar sem hún sameinast Suðurá. Í Svartárgljúfri þrengist farvegur árinnar og rétt áður en hún rennur í Skjálfandafljót breikkar farvegur hennar allt að ármótum fljótsins. Litlar sveiflur í rennsli og vatnshita eru í Svartá því hún er lindá og því er hún steinefnarík og auðug að lífi. Í Svartárgili er torfært um fossa og flúðir en ofan við Ullarfoss er hún ófiskgeng. Ríkjandi urriði er í vatninu ásamt bleikju en þær koma nær árlega fram í veiði á svæðinu neðan við Svartárgil og er talinn vera staðbundinn bleikjustofn.
Mynd

Gengið eftir jeppaslóð yfir túnin

 • Mynd af Gengið eftir jeppaslóð yfir túnin
 • Mynd af Gengið eftir jeppaslóð yfir túnin
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Umhverfið er mjög fallegt

 • Mynd af Umhverfið er mjög fallegt
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Séð inn Svartárgil

 • Mynd af Séð inn Svartárgil
Mynd

Svartárgil

 • Mynd af Svartárgil
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Svartárgil

 • Mynd af Svartárgil
 • Mynd af Svartárgil
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Rauðafell í fjarska

 • Mynd af Rauðafell í fjarska
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið