Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

17,4 km

Heildar hækkun

1.093 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.093 m

Hám. hækkun

985 m

Trailrank

44

Lágm. hækkun

26 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

7 klukkustundir 7 mínútur

Hnit

1867

Hlaðið upp

23. ágúst 2020

Tekið upp

ágúst 2020

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
985 m
26 m
17,4 km

Skoðað 319sinnum, niðurhalað 11 sinni

nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Ísland)

Lagt í hann snemma að morgni yfir Kálfá og vestur með Svartbakafelli.

Til þess að sleppa við að vaða Kálfána fylgdi ég henni upp eftir og stökk hana þar sem hún rann í þröngri sprungu.

Uppgangan á Svartbakafell er þægilegust að sunnanverðu.
Þar er það lægst og gengin upp eftir "bakinu" á toppinn.
Toppurinn er klettaborg sem þarf að klifra en það er ekki mjög hættulegt.

Einbúi er klettadrangi frekar auðveldur uppgöngu.
Verðlaunin á toppnum er magnað útsýni.

Þegar komið er af Einbúa þarf ekki að bæta við sig meiru en c.a. 3 km. og 200 m. hækkun til að fá frábæra fjallasýn sem er ekki mikið í góðu veðri.

Bakaleiðin er síðan þægileg útsýnisganga.
Varða

Einbúi

 • Mynd af Einbúi
 • Mynd af Einbúi
 • Mynd af Einbúi
 • Mynd af Einbúi
 • Mynd af Einbúi
Einbúi
Varða

Kaldnasaborgir

 • Mynd af Kaldnasaborgir
 • Mynd af Kaldnasaborgir
 • Mynd af Kaldnasaborgir
Kaldnasaborgir
Varða

Svartbakafell

 • Mynd af Svartbakafell
 • Mynd af Svartbakafell
 • Mynd af Svartbakafell
Svartbakafell

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið