kristjanari
108 9 0
  • mynd af Sveinstindur-Skælingar-Hólaskjól

Styrkleiki   Miðlungs

Tími  2 dagar 2 klukkustundir 11 mínútur

Hnit 4916

Uploaded 1. ágúst 2016

Recorded júlí 2016

-
-
1.096 m
302 m
0
9,7
19
38,62 km

Skoðað 1178sinnum, niðurhalað 32 sinni

nálægt Kirkjubæjarklaustur, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengum þann 29. til 31. júlí 2016 leiðina frá bílastæði við Sveinstind yfir í Hólaskjól.Byrjuðum ferðina með göngu á topp Sveinstinds. Þaðan gengið niður í Skála Útivistar við Sveinstind. Daginn eftir haldið sem leið liggur um utanverða Uxatinda (Austan meginn) og í skála sem kenndur er við Skælinga. Á þessari dagleið þarf að vaða Skaftá.. Þriðja daginn farið upp undir topp Gjátinds og þaðan niður í Eldgjá og gengið sem leið liggur að Ófærufossi og síðan áfram niður í skálana við Hólaskjól. Frábær og litrík gönguleið sem óhætt er að mæla með.

Athugasemdir

    You can or this trail