Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

10,1 km

Heildar hækkun

527 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

569 m

Hám. hækkun

478 m

Trailrank

43

Lágm. hækkun

123 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

2 klukkustundir 45 mínútur

Hnit

716

Hlaðið upp

3. september 2019

Tekið upp

september 2019

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
478 m
123 m
10,1 km

Skoðað 1101sinnum, niðurhalað 12 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Svínaskarðsvegur er forn þjóðleið milli Mosfellssveitar og Kjósar.
Hann sparaði mönnum sporin því annars þurftu menn að taka krók og fara fyrir Esju.
Hann stendur hátt og þótti illfær að vetrum enda urðu þar nokkrir menn úti.
Efst í skarðinu er Háadys, grjóthaugar tveir sem menn hentu steinum í til að tryggja það að þeir kæmust lifandi í gegnum skarðið.
Varða

Fossar

 • Mynd af Fossar
 • Mynd af Fossar
Fossar
Varða

Hlaðnar vegabætur

 • Mynd af Hlaðnar vegabætur
Hlaðnar vegabætur
Varða

Háadys

 • Mynd af Háadys
 • Mynd af Háadys
Háadys
Varða

Móskarðshnjúkar

 • Mynd af Móskarðshnjúkar
 • Mynd af Móskarðshnjúkar
780 m height
Varða

Skálafell

 • Mynd af Skálafell
Skálafell
Varða

Svínadalur

Varða

Þvergil

 • Mynd af Þvergil
 • Mynd af Þvergil
 • Mynd af Þvergil
Sögur herma að í gil þetta hafi maður nokkur hrapað um miðja vetur í vitlausu veðri og dáið.

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið