Niðurhal
Asgeir Jonsson
99 9 11

Fjarlægð

5,8 km

Heildar hækkun

608 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

624 m

Hám. hækkun

1.077 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

465 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Syðra Hádegisfell
  • Mynd af Syðra Hádegisfell
  • Mynd af Syðra Hádegisfell
  • Mynd af Syðra Hádegisfell
  • Mynd af Syðra Hádegisfell
  • Mynd af Syðra Hádegisfell

Tími

2 klukkustundir 39 mínútur

Hnit

953

Hlaðið upp

6. ágúst 2019

Tekið upp

ágúst 2019

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.077 m
465 m
5,8 km

Skoðað 410sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Ás, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Stutt og þægileg leið á Syðra Hádegisfell, þó ber að hafa í huga að hún útheimtir að vaða yfir Geitá. Geitá er jökulá og því gott að hafa allan varan á. Að vaða Geitá í byrjun ágúst 2019 var þó harla auðvelt, vatnið náði rétt upp fyrir miðja kálfa.
En á öðrum árstíma gæti hún verið mun erfiðari að við eiga.

Já og í Ara Trausta bókinni, 151 tindur er Syðra Hádegisfell, Hádegishnúkur - að best ég veit, eru þetta sömu fjöllin.
Varða

Syðra-Hádegisfell, Toppur

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið