Niðurhal

Fjarlægð

9,05 km

Heildar hækkun

12 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

497 m

Hám. hækkun

591 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

38 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Tenerife, Barranco de Masca 16. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Barranco de Masca 16. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Barranco de Masca 16. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Barranco de Masca 16. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Barranco de Masca 16. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Barranco de Masca 16. mars 2015

Tími

3 klukkustundir 43 mínútur

Hnit

704

Hlaðið upp

29. mars 2015

Tekið upp

mars 2015

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
591 m
38 m
9,05 km

Skoðað 746sinnum, niðurhalað 22 sinni

nálægt Masca, Canarias (España)

Mögnuð gönguleið niður þetta einstaka gljúfur. Nauðsynlegt er að staldra við í þorpinu Masca en vegurinn þangað niður er ekki beint fyrir lofthrædda. Ekki erfið gönguleið en þörf er á að horfa niður fyrir sig þar sem víða er óslétt undirlag. Mikilvægt að gefa sér góðan tíma og njóta stórbrotins landslags. Geitur sáust á beit og smá vatn var víðast í gljúfurbotninum. Sundsprettur á ströndinni eða frá bryggjuklettinum í lokin freista margra.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið