• mynd af Tenerife, Cruz del Carmen-Bejia 12. mars 2015
  • mynd af Tenerife, Cruz del Carmen-Bejia 12. mars 2015
  • mynd af Tenerife, Cruz del Carmen-Bejia 12. mars 2015
  • mynd af Tenerife, Cruz del Carmen-Bejia 12. mars 2015
  • mynd af Tenerife, Cruz del Carmen-Bejia 12. mars 2015
  • mynd af Tenerife, Cruz del Carmen-Bejia 12. mars 2015

Tími  4 klukkustundir 21 mínútur

Hnit 1207

Uploaded 29. mars 2015

Recorded mars 2015

-
-
880 m
571 m
0
2,8
5,7
11,36 km

Skoðað 201sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Batán de Arriba, Canarias (España)

Gengið í Anaga fjallgarðinum, mjög létt gönguleið. Fallegt útsýni á byrjunarreit nálægt bílastæði. Sáum vel yfir dalverpi La Laguna og í fjarska var ásýnd Pico del Teide mögnuð. Gengið var eftir skógarstíg með litlu útsýni í byrjun en síðar eftir fáförnum bílvegi nálægt bændabýlum vörðum af hundum. Þá blasti við útsýni í norður yfir býli, fjallaþorp,strönd, sjó og vita (Punta del Hidalgo). Auðvelt hefði verið að gera úr göngunni hringleið yfir að flottum klettum þarna í nágrenni og þaðan niður í þorp á bakaleið, en....

Athugasemdir

    You can or this trail