Niðurhal

Fjarlægð

11,36 km

Heildar hækkun

216 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

400 m

Hám. hækkun

880 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

571 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Tenerife, Cruz del Carmen-Bejia 12. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Cruz del Carmen-Bejia 12. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Cruz del Carmen-Bejia 12. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Cruz del Carmen-Bejia 12. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Cruz del Carmen-Bejia 12. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Cruz del Carmen-Bejia 12. mars 2015

Tími

4 klukkustundir 21 mínútur

Hnit

1207

Hlaðið upp

29. mars 2015

Tekið upp

mars 2015

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
880 m
571 m
11,36 km

Skoðað 247sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Batán de Arriba, Canarias (España)

Gengið í Anaga fjallgarðinum, mjög létt gönguleið. Fallegt útsýni á byrjunarreit nálægt bílastæði. Sáum vel yfir dalverpi La Laguna og í fjarska var ásýnd Pico del Teide mögnuð. Gengið var eftir skógarstíg með litlu útsýni í byrjun en síðar eftir fáförnum bílvegi nálægt bændabýlum vörðum af hundum. Þá blasti við útsýni í norður yfir býli, fjallaþorp,strönd, sjó og vita (Punta del Hidalgo). Auðvelt hefði verið að gera úr göngunni hringleið yfir að flottum klettum þarna í nágrenni og þaðan niður í þorp á bakaleið, en....

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið