Niðurhal

Fjarlægð

14,01 km

Heildar hækkun

701 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

742 m

Hám. hækkun

1.975 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

1.384 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Tenerife, Vilaflor-Paiaje Lunar 17. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Vilaflor-Paiaje Lunar 17. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Vilaflor-Paiaje Lunar 17. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Vilaflor-Paiaje Lunar 17. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Vilaflor-Paiaje Lunar 17. mars 2015
  • Mynd af Tenerife, Vilaflor-Paiaje Lunar 17. mars 2015

Tími

5 klukkustundir 32 mínútur

Hnit

1890

Hlaðið upp

29. mars 2015

Tekið upp

mars 2015

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.975 m
1.384 m
14,01 km

Skoðað 469sinnum, niðurhalað 11 sinni

nálægt Vilaflor, Canarias (España)

Vilaflor er yndislegt smáþorp þaðan sem gangan hófst. Nokkuð löng leið en eftir þægilegum furuskógarstíg. Auðvelt að rata og gott útsýni bæði til fjalla og strandar í suðri. Nokkuð stíf ganga uppí móti um tíma. Sérstök náttúrufyrirbæri úr ösku voru skoðuð í matarhléi. Hringleið gengin að hluta, sem alltaf er skemmtilegra. Frábær leið og gott að setjast niður á krá í þorpinu í lokin.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið