Niðurhal

Fjarlægð

10,03 km

Heildar hækkun

30 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

62 m

Hám. hækkun

149 m

Trailrank

27

Lágm. hækkun

92 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Photo
  • Mynd af Photo
  • Mynd af Photo
  • Mynd af Photo

Hreyfitími

3 klukkustundir 18 mínútur

Tími

5 klukkustundir ein mínúta

Hnit

1831

Hlaðið upp

26. júní 2020

Tekið upp

júní 2020

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
149 m
92 m
10,03 km

Skoðað 227sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Gangan hófst í Bolabás undir Ármannsfelli. Veðrið var gott, bjart, hlýtt og smá gola. Frekar lítið af flugu. Það þykknaði aðeins upp er leið á daginn og við fengum smá úrkomu í lokin.
Gengið var milli eyðibýla, stikaða leið að mestu. Fengum fræðslu leiðsögumanns um íbúa og lífshætti fyrri alda á þessu svæði. Við gengum fyrst að Hrauntúni, þá að Skógarkoti þar sem útsýnið var einna mest. Síðan komum við að Ölkofrastöðum og að lokum gengum við meðfram Þingvallavatni að Vatnskoti. Mikið og fallegt útsýni til allra átta. Fórum rólega yfir þessa 10 km á um 5 klst.
Mynd

Photo

  • Mynd af Photo
Mynd

Photo

  • Mynd af Photo
Mynd

Photo

  • Mynd af Photo
Mynd

Photo

  • Mynd af Photo

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið