Niðurhal

Fjarlægð

4,67 km

Heildar hækkun

226 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

131 m

Hám. hækkun

266 m

Trailrank

12

Lágm. hækkun

43 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

2 klukkustundir 22 mínútur

Hnit

667

Hlaðið upp

2. september 2015

Tekið upp

maí 2015

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
266 m
43 m
4,67 km

Skoðað 547sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)

Vorgöngur HH - 32 manns og 2 hundar. Skemmtileg ganga á Þorbjörn undir leiðsögn Gróu Másdóttir. Alveg ómissandi að ganga að Þjófagjá, sé gengið á Þorbjörn og síðan kom okkur flestum afar mikið á óvart að sjá þarna ummerki eftir herinn síðan í seinni heimsstyrjöldinni, ásamt fræðsluskilti með myndum og öllu. Gengum síðan niður í Selskóg, þar sem var að sjálfsögðu tekin nestispása.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið