-
-
622 m
5 m
0
1,5
3,0
6,08 km

Skoðað 1310sinnum, niðurhalað 8 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Gengið upp að Steini fyrir neðan Þverfellshorn og á Þverfellið á leiðinni niður. Frábært veður og ágætis færi. Nokkrir svellbunkar á leiðinni eftir leysingar síðustu daga. Hefðbundin leið gengin upp (mýrin) en stefnan tekin beint á Þverfellið (eftir Langahrygg) á leiðinni niður. Komið aftur inn á göngustíg fyrir ofan tröppurnar í gilinu.

Athugasemdir

    You can or this trail