Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

19,98 km

Heildar hækkun

762 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

358 m

Hám. hækkun

562 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

79 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Kaldársel í Bláfjöll - leggur 4 #ÞvertyfirÍsland 200321
  • Mynd af Kaldársel í Bláfjöll - leggur 4 #ÞvertyfirÍsland 200321
  • Mynd af Kaldársel í Bláfjöll - leggur 4 #ÞvertyfirÍsland 200321
  • Mynd af Kaldársel í Bláfjöll - leggur 4 #ÞvertyfirÍsland 200321
  • Mynd af Kaldársel í Bláfjöll - leggur 4 #ÞvertyfirÍsland 200321
  • Mynd af Kaldársel í Bláfjöll - leggur 4 #ÞvertyfirÍsland 200321

Tími

6 klukkustundir 58 mínútur

Hnit

1550

Hlaðið upp

31. mars 2021

Tekið upp

mars 2021

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
562 m
79 m
19,98 km

Skoðað 154sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Leggur 4 á leið þvert yfir Ísland frá Kaldárseli í Bláfjöll um þriggja gíga leið sem er utan Reykjavegar en vel þess virði að taka útúrdúra fyrir... á Stórabollagíg, Þríhnúkagíg og Stórakóngsfellsgíg sá fyrst nefndi og síðast nefndi eru sjaldfarnir á meðan Þríhnúkagígur er vinsæll ferðamannastaður. Mjög flott leið, sérstaklega gígahlutinn því leiðin úr Grindarskörðum upp í Bláfjöll er annars einsleit þó hún sé auðvitað léttari yfirferðar sem hentar vel ef menn vilja ná sem lengstri vegalengd á sem stystum tíma.

Gosið í Geldingadölum hófst kvöldið fyrir þessa göngu og stytti þennan legg um 8-9 km þar sem við slepptum því þá að fara úr Vatnsskarði og fórum úr Kaldárseli og í staðinn gátum við skreytt leiðina með þessum þremur gígum.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið