Niðurhal

Fjarlægð

8,48 km

Heildar hækkun

347 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

387 m

Hám. hækkun

396 m

Trailrank

55

Lágm. hækkun

22 m

Tegund leiðar

Ein leið

Hreyfitími

2 klukkustundir 47 mínútur

Tími

3 klukkustundir 48 mínútur

Hnit

1576

Hlaðið upp

14. júní 2020

Tekið upp

júní 2020

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
396 m
22 m
8,48 km

Skoðað 953sinnum, niðurhalað 31 sinni

nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Við komum saman við Húsgagnahöllina þar sem hægt er að deila bílum og keyrum af stað kl. 8:30. Passa þarf að ekki sé setið í hverju sæti í öllum bílum. Við komum væntanlega að bílastæðinu í Botnsvogi við vörðuna hans Guðjóns frá Dröngum um kl. 9:20. Þar skiljum við eftir 2-3 bíla og sitjum þröngt í hinum bílunum inn í Litlasandsdal og leggjum ofan við olíutankana.

Gengið er á vegaslóða fyrstu kílómetrana og ofan við fallegu fossaröðina í Bláskeggsá munum við yfirgefa vegaslóðann og ganga í lynginu og að mestu leyti á kindaslóðum út með Þyrli og upp á topp. Þar er frábært útsýni yfir Hvalfjörðinn og sögusvið Harðar sögu og Hólmverja.
Þaðan er gengið inn með fjallinu að Síldarmannagötum og niður Síldarmannabrekkur að bílastæðinu í Botnsvogi. Útsýnið er mjög fallegt þarna yfir Botnsdalinn.

Vegalengd er um 8,5 km og uppsöfnuð hækkun á leiðinni ca 400 m.

Athugið að yfirleitt er hægt að stikla þessar tvær árkvíslar sem þarf að fara yfir á leiðinni. Það verður hins vegar rigning dagana fyrir helgi og gæti því bæst vatn í þær. Það sakar því ekki að taka með sér vaðskó ef þið treystið ykkur síður til að stikla, það er sérstaklega seinni kvíslin Bláskeggsá.
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið