Niðurhal

Heildar hækkun

374 m

Styrkleiki

Auðvelt

niður á móti

21 m

Max elevation

374 m

Trailrank

22

Min elevation

20 m

Trail type

One Way
  • mynd af Þyrill
  • mynd af Þyrill
  • mynd af Þyrill
  • mynd af Þyrill
  • mynd af Þyrill

Moving time

ein klukkustund 7 mínútur

Tími

ein klukkustund 29 mínútur

Hnit

706

Uploaded

16. ágúst 2020

Recorded

ágúst 2020
Be the first to clap
Share
-
-
374 m
20 m
3,92 km

Skoðað 37sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Bílnum var lagt á bílastæði rétt hjá Botnaá og þar sem skilti merk Síldarmannagötur er. Svo er gengið stílaða leið Síldarmannagötur í ca 45 mín, upp eiginlega mestu hækkunina þar til að varða er uppá heiði og þá er beygt vestur af leið til að ganga Þyril. Létt gönguleið á fótinn, var aðeins blaut og mæli með gönguskóm. Heildartími upp 1,5 tími með mynda stoppum. Klukkutími niður. Frábært útsýnisfjall en gæti verið varasöm í þoku vegna klettahamra sem eru brattir. Börn gæti einnig alveg gengið þetta (8 ára +). Endilega velja gott veður í þessa göngu til að fá útsýnið.
Ath. Lýsingin á leiðinni er aðeins helmingur, heildin er 8 km og 2-3klst.

Athugasemdir

    You can or this trail