Niðurhal
Einsi

Fjarlægð

13,27 km

Heildar hækkun

198 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

237 m

Hám. hækkun

128 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

50 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

4 klukkustundir 27 mínútur

Hnit

1412

Hlaðið upp

22. febrúar 2014

Tekið upp

febrúar 2014

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
128 m
50 m
13,27 km

Skoðað 1278sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Miðsandur, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Þyrilsnes - Saurbær

Fallegt að labba meðfram ströndinni framhjá Hvalstöðinni, Olíustöðinni og neðan við bæina. Athugið að það er æðarvarp neðan við bæina að Brekku og Bjarteyjarsandi og því skal ekki ganga þessa leið frá maí og fram í júlí. Það er líka sjálfsögð kurteisi að láta vita af sér áður en gengið er um svæðið, það tekur ekki langan tíma að hringja nokkur símtöl og yfirleitt fær maður nokkra fróðleiksmola í kaupbæti.

It's a nice trail, but parts of it are not accessible from May-July because of Eider duck nests.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið