Niðurhal
Toppfarar

Heildar hækkun

886 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

886 m

Max elevation

1.211 m

Trailrank

30

Min elevation

559 m

Trail type

Loop
  • mynd af Torfajökull 140821
  • mynd af Torfajökull 140821
  • mynd af Torfajökull 140821
  • mynd af Torfajökull 140821
  • mynd af Torfajökull 140821
  • mynd af Torfajökull 140821

Tími

8 klukkustundir 13 mínútur

Hnit

2288

Uploaded

25. ágúst 2021

Recorded

ágúst 2021
Be the first to clap
Share
-
-
1.211 m
559 m
16,79 km

Skoðað 113sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)

Þriggja tinda leið á Torfajökul með viðkomu í íshelli neðan við þriðja og síðasta tindinn og farið svo niður í Krókagil að grænu lóni þar sem fossaði niður í gljúfrið ofan úr snjósköflum ofan af jöklinum. Frá græna lóninu fórum við upp úr gljúfrinu aftur og þveruðum nokkur gil aftur á leiðina upp eftir en líklega er mjög spennandi að ganga niður allt Krókagilið ef menn hafa tíma og eru til í klöngur. Við gerum það næst engin spurning. Magnað landslag og giljótt með meiru svo hér er villugjarnt í þoku. Útsýnið slíkt að það er nauðsynlegt að fara hér í góðu skyggni.

Ferðasagan hér:
https://www.fjallgongur.is/post/torfaj%C3%B6kull-3ja-tinda-lei%C3%B0-fr%C3%A1-str%C3%BAt-um-%C3%ADshellinn-og-kr%C3%B3kagil-til-baka-um-uppt%C3%B6k-brenniv%C3%ADnskv%C3%ADslar

Athugasemdir

    You can or this trail